lof á Dekkjasöluna H.F.


Höfundur þráðar
Elís H
Innlegg: 67
Skráður: 25.apr 2011, 15:28
Fullt nafn: Elís Björgvin Hreiðarsson

lof á Dekkjasöluna H.F.

Postfrá Elís H » 13.maí 2014, 22:42

Er bara nokkuð ánægður með hvernig strákarnir þjónustuðu dekkjaskiptin hjá mér, létu felguboltana grípa fyrst áður en hert var og hertu síðan létt með loftlyklinum síðan kom annar með herslumæli og herti, svona á að gera þetta. Engir forskrúfaðir og ónýtir boltar eins og svo oft vill verða í dekkjaskiptum. þangað fer ég alveg örugglega aftur. og ég keypti hjá þeim tvö þrælgóð notuð dekk fyrir sanngjarnan pening.Til baka á “Lof & last”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur