Lof Stebbi þ
Posted: 01.apr 2014, 13:36
Stebbi Þ. sem er hér meðlimur á spjallinu er ljúflingur sem lánaði mér varahluti til að auðvelda fyrir mér bilanagreiningu og það án þess að þekkja neitt til mín.
Þeir eru orðnir fáir og langt á milli svona öðlinga!
Þeir eru orðnir fáir og langt á milli svona öðlinga!