Audio.is Lof


Höfundur þráðar
Diego27
Innlegg: 63
Skráður: 24.feb 2014, 22:06
Fullt nafn: Gísli Magnús Garđarsson
Bíltegund: Nissan Navara

Audio.is Lof

Postfrá Diego27 » 04.mar 2014, 01:01

Góða kvöldið!

Mér langaði að lofa þessu fyrirtæki og eigandanum fyrir mjög góða þjónustu og liðlegheit! Keypti flott Xenon kerfi hjá honum á mjög góðu verði, rétt yfir 10 þús krónum ódýrara en hjá t.d Bílabúð Benna. Hann ráðlagði mér að taka öðruvísi styrkleika en ég hafi hugsað fyrst og það var alveg kórrétt.
Ég setti það sjálfur í og fór í jeppaferð. Eithvað klikkaði ísetningin hjá mér þannig að peran hefur ekki farið nógu vel í stæðið og losnaði í hamaganginum. Hún bræddi allt gúmíið í kringum perustæðið og eyðilagði framljósa unitið mitt. Ég hringdi í kauða og spurði hvað væri hægt að gera. Hann saði mér bara að drífa mig niðrettir til sín og við myndum skoða þetta. Við komumst svo að því í sameiningu að "sökin" er mín en samt fékk ég nýja peru, sem eru rándýrt fyrirbæri og hann kom með snildar hugmynd hvernig átti að reyna bjarga unitinu.
ég á eþá eftir að prufa það því nýtt kostar 83 ÞÚSUND KALL hjá Ingvari Helga (last!).
Mjög liðlegur náungi í alla staði, gaf mér flotta þjónustu og var ekki með neinn hroka eða leiðindi þótt sökin hafi ekki verið hans.
hann gaf mér einnig góð verð í vinnuljós, kastara og nýtt hljóðkerfi.

Mæli hiklaust með þessum


Nissan Navara 38"(Gilli)

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Audio.is Lof

Postfrá Hr.Cummins » 05.mar 2014, 12:17

Jónas er topp náungi, þau viðskipti sem að ég hef átt við hann hafa í flestum tilvikum verið jákvæð...

Keypti reyndar af honum magnara sem að reyndist vera gallaður, hann tók við honum til viðgerðar og hann bilaði strax aftur gekk svona nokkur skipti, ég á magnarann ennþá... Audiobahn... en hann virkar ekki hehe...

Mæli samt hiklaust með honum, topp náungi sem að gerir vel við viðskiptavininn...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Til baka á “Lof & last”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir