Fannar (GFOTH) Lof
Posted: 16.des 2013, 20:32
Ég keypti drifskaft af honum Fannari. Ég millifærði á hann seint á miðvikudags kvöld í síðustu viku, hringdi svo í hann á fimtudeginum og lét hann vita að ég hafði millifært á hann. Á föstudaginn sendi hann mér skiló um að það væri komið á flutningabíl. Alt sem að hann sagði í sambandi við skaftið stóðst og leit það meir að segja betur út en ég átti von á. Hann fær stórt lof frá mér fyrir heiðarleika. Svo er auðvitað bara gaman að spjalla við hann :)