PG þjónusta - LOF
Posted: 27.aug 2013, 22:01
Keypti mér nýjan alternator í vor og var í veseni með að koma honum fyrir. Rör og sitthvað sem var öðruvísi en á þeim gamla, fór í PG þjónustu á Viðarhöfða og þeir redduðu þessu öllu saman fyrir mig á staðnum.
Afbragðs þjónusta þarna á Höfðanum :)
Afbragðs þjónusta þarna á Höfðanum :)