Síða 1 af 1

elliofur : Elmar Snorrason

Posted: 03.apr 2013, 22:09
frá Svenni30
Lof á meistar Ella, ég keypti af honum hlutföll. Sem vinur minn sótti á bílaplaninu á bifröst, þar sem hiluxinn hans Ella var lagður. Hlutföllinn vel pökkuð inn og vinurinn fékk að æða inn í pallinn þarf sem Elli var búinn að koma þessu fyrir. Hlutföllin voru í flottu standi eins og talað hafði verið um. Allt stóðst 100% auka hrós fær hann svo fyrir að hringja í mig og ráðleggja mér sambandi við drif skipti.

Re: elliofur : Elmar Snorrason

Posted: 04.apr 2013, 10:50
frá Startarinn
Ég get tekið undir lofið á Ella, ég keypti af honum aukarafkerfi fyrir nokkru sem ég hef ekki komið í verk að nýta, en allt sem okkur fór á milli stóðst 100%

Re: elliofur : Elmar Snorrason

Posted: 04.apr 2013, 10:54
frá seg74
Ég ætla að hrósa honum líka hérna, seldi honum dekk og hann borgaði staðfestingu með góðum fyrirvara og stóð svo við allt sitt. Til fyrirmyndar...

Re: elliofur : Elmar Snorrason

Posted: 04.apr 2013, 16:29
frá ellisnorra
Takk strákar, maður verður að reyna að standa við gefin orð :)

Re: elliofur : Elmar Snorrason

Posted: 04.apr 2013, 16:44
frá hobo
Það er svo mikill kærleikur hérna, að manni vöknar bara um augun.