Brjótur
Posted: 19.jan 2013, 23:16
Ekki annað hægt en að lofa þann ágæta mann. Þó ég sé ekki alltaf sammála honum er hann þannig gerður að hann vekur hina ýmsu þræði til lífsins og heldur uppi lifandi og áhugaverðum umræðum. Talar íslensku í hvívetna og er rökfastur. Karakter sem heldur síðunni lifandi.
Kv Jón Garðar
Kv Jón Garðar