Undirritaður keypti um daginn bíl af Ástráði Ása sem er notandi hér á spjallinu. Skemmst er frá því að segja að hann afhenti stórfínan Ford Ranger í topplagi, nýskoðaðan og lagði á sig að laga smáatriði sem hann hefði vel getað látið eiga sig. Allt stóð eins og stafur á bók og svona eiga menn að stunda bílaviðskipti. Ég þakka fyrir mig.
Hjörleifur.
Lofi ausinn Ástráður Ási
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Lofi ausinn Ástráður Ási
pics, or it didn't happen...
Er þá ekki um að gera að sýna okkur myndir af gripnum, annaðhvort á þessum þræði eða undir "jeppinn minn"?
Er þá ekki um að gera að sýna okkur myndir af gripnum, annaðhvort á þessum þræði eða undir "jeppinn minn"?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir