LOF Betra púst
LOF Betra púst
Ég lét smíða 3“ opið pústkerfi undir Patrol hjá Betra Púst, Skógarhlíð 10. Góð vinnubrögð og mun betra verð en hjá öðrum sem ég hafði samband við. Ég mæli hiklaust með þeim.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir