Síða 1 af 1
					
				http://www.sjalfsalinn.is/
				Posted: 18.apr 2015, 22:44
				frá dennson
				Þetta er frábær síða fyrir þá sem eru að selja farartækin sín. Notendaviðmótið er ótrúlega einfalt og þægilegt.
Vildi bara láta ykkur vita.
Kv, Denni.
			 
			
					
				Re: http://www.sjalfsalinn.is/
				Posted: 19.apr 2015, 00:26
				frá Gulli J
				Mér finnst hún bara arfa léleg, þegar ég vel  framleiðanda Jeep og svo undirgerð þá er eina undirgerðinn sem hægt er að setja inn Grand Cherokee laredo og bara einn cherokee í boði. Þannig að þessi síða fær falleinkun hjá mér.
			 
			
					
				Re: http://www.sjalfsalinn.is/
				Posted: 19.apr 2015, 06:40
				frá binso
				Gulli J wrote:Mér finnst hún bara arfa léleg, þegar ég vel  framleiðanda Jeep og svo undirgerð þá er eina undirgerðinn sem hægt er að setja inn Grand Cherokee laredo og bara einn cherokee í boði. Þannig að þessi síða fær falleinkun hjá mér.
Er það ekki bara út af því að það er eini cherokeeinn í boði á síðunni eins og er. Það virðist virka þannig í mínum augum.
 
			 
			
					
				Re: http://www.sjalfsalinn.is/
				Posted: 29.apr 2015, 21:50
				frá Johnboblem
				Það er einmitt þannig. Getur bara leitað eftir skráðum farartækjum sem eru raunverulega til sölu. En þetta er ný síða að vinna upp  grunn. Gefum þessu tíma :)
En þú getur hinsvegar skráð hvaða faratæki sem er og ef sú tegund er ekki til bætist hún við í leitarvél.
binso wrote:Gulli J wrote:Mér finnst hún bara arfa léleg, þegar ég vel  framleiðanda Jeep og svo undirgerð þá er eina undirgerðinn sem hægt er að setja inn Grand Cherokee laredo og bara einn cherokee í boði. Þannig að þessi síða fær falleinkun hjá mér.
Er það ekki bara út af því að það er eini cherokeeinn í boði á síðunni eins og er. Það virðist virka þannig í mínum augum.
 
 
			 
			
					
				Re: http://www.sjalfsalinn.is/
				Posted: 30.júl 2015, 15:26
				frá Johnboblem
				Frítt að skrá út ágúst.