Síða 1 af 1

Loftpúðakit F150 / R1500

Posted: 08.jan 2014, 21:39
frá JonHrafn
Eigum til á lager AIR LIFT loftpúðakit undir F150 (2004-2009) / R1500 (2002-2008 ) sem eru með orginal fjöðrun. Þessi kit boltast utan á grindina og sitja ofan á afturfjöðrunum. Allt sem þarf til að koma þessu fyrir fylgir með. Púðar, bracket, boltar og loftslöngur. Hvor púði ber 500kg.

Verðmiðinn er 75.000kr m/vsk fyrir settið.

Sérpöntum púðakit undir flesta ameríska pallbíla.

Ice Rental - Grófin 14c - 230 Keflavík , sími 895 0170 , tölvupóstur jon@campericeland.is , http://www.icerental.is