ÓE: Bráðvantar húsnæði til að vinna inní bíll
Posted: 24.sep 2013, 08:51
Mig bráðvantar húsnæði með stórum innkeyrsludyrum fyrir Econoline á 46tommu dekkjum með upphækkaðan topp. Ég þarf að mestu að vinna inní bílnum. Ég þyrfti að hafa þetta í 4-6 mánuði og best væri ef að þetta væri í Garðabæ eða næsta nágrenni en það er þó ekki skilyrði. Gæti líka verið með öðrum í húsnæði ef það hentaði. Upplýsingar í síma 825-8135.