skipting tekur enga gíra.

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Gudni Thor
Innlegg: 68
Skráður: 23.aug 2012, 19:32
Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
Bíltegund: JEEP CJ5

skipting tekur enga gíra.

Postfrá Gudni Thor » 18.apr 2015, 20:55

sælt veri fólkid, félagi minn er med cherokee 4,7 sem hætti allt í einu ad grípa í gírana gerist bara ekki neitt! hvad gæti verid ad?



User avatar

Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: skipting tekur enga gíra.

Postfrá Hordursa » 18.apr 2015, 21:03

Sæll Guðni,
Ég lenti í þessu með 400 skiftingu úm daginn, skifti um síu og vökva og bíllinn fór að keyra aftur.
kv Hörður


Höfundur þráðar
Gudni Thor
Innlegg: 68
Skráður: 23.aug 2012, 19:32
Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
Bíltegund: JEEP CJ5

Re: skipting tekur enga gíra.

Postfrá Gudni Thor » 18.apr 2015, 21:15

Takk Hördur tad er audvitad ágætis byrjun ad ath tad.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 42 gestir