Hvað á ég að setja á kassann hjá mér?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Hvað á ég að setja á kassann hjá mér?

Postfrá aggibeip » 28.nóv 2014, 19:57

Sælir.

Ég er með Hilux 90' dísel.

Hvað mælið þið með að setja á gírkassann?
ATF eða venjulega gírolíu?


*Edit:
Ég hef heyrt að menn hafi verið að setja ATF á þessa kassa.. Af hverju?
Græði ég eitthvað á því?


Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: Hvað á ég að setja á kassann hjá mér?

Postfrá Fordinn » 28.nóv 2014, 21:00

atf olíu á kassann..... menn hafa lennt i vandræðum með að skipta gírum með þykkari olíum. sérstaklega i kulda.


birgiring
Innlegg: 179
Skráður: 03.feb 2010, 14:31
Fullt nafn: Birgir Þór Ingólfsson

Re: Hvað á ég að setja á kassann hjá mér?

Postfrá birgiring » 28.nóv 2014, 22:44

Ég setti ATF á gírkassa í Nissan pickup sem ég átti og það varð mun léttara að skipta honum köldum í miklu frosti. Gírkassinn virtist síst volgna meira í akstri á heitum sumardögum með ATF DEXRON III olíunni. ( Rauðu sjálfskiptiolíunni)


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hvað á ég að setja á kassann hjá mér?

Postfrá sukkaturbo » 29.nóv 2014, 08:24

Sæll settu 75/90 fæst á næstu bensínstöð


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Hvað á ég að setja á kassann hjá mér?

Postfrá Izan » 29.nóv 2014, 09:41

Sæll

Hvað stendur í manualnum?

Kv Jón Garðar

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Hvað á ég að setja á kassann hjá mér?

Postfrá Freyr » 29.nóv 2014, 09:50

Setja á hann 75/90 skv. framleiðanda nema ef það eru vandamál með að skipta honum, stirðleiki og álíka, þá getur ssk olía hjálpað.

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hvað á ég að setja á kassann hjá mér?

Postfrá aggibeip » 29.nóv 2014, 12:37

Vitið þið hvað fer ca. mikið á kassann?
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Hvað á ég að setja á kassann hjá mér?

Postfrá draugsii » 29.nóv 2014, 14:55

3.9 ef þetta er G58 kassi
3.0 ef þetta er R150
http://personal.utulsa.edu/~nathan-buch ... brican.pdf
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 43 gestir