F150 deyr.

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

F150 deyr.

Postfrá Robert » 19.apr 2014, 21:54

Saelir, er med ford 2004 sem fer i gang og deyr svo eftir sma tima.
Er buin ad skipta um kerti,knastas sensor og fuel pump sensor en engin breyting.
Einhverjar hugmyndir.
Veit einhver hvernig haegt er ad maela tenginn a fuel pump sensornum?

kv.Robert




rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: F150 deyr.

Postfrá rockybaby » 19.apr 2014, 22:03

Sæll . Myndi skoða tölvuheilan fyrir bensíndæluna hún er staðsett fyrir framan varadekkið á grindarbita þar


Höfundur þráðar
Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: F150 deyr.

Postfrá Robert » 20.apr 2014, 00:01

Thad er buid ad skipta um hana.


rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: F150 deyr.

Postfrá rockybaby » 20.apr 2014, 00:12

Sæll . þetta gæti líka verið þjófavarnakerfið , prufaður að aftengja geyminn í nokkrar mínútur og sjáðu hvað gerist við það.


Aparass
Innlegg: 308
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: F150 deyr.

Postfrá Aparass » 20.apr 2014, 00:28

Í bandaríkjunum færðu ókeypis hund með hverjum nýjum Ford sem þú kaupir.
Það er til þess að þú hafir alltaf góðann vin sem labbar með þér heim þegar bíllin bilar.......


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: F150 deyr.

Postfrá biturk » 20.apr 2014, 02:05

Mig grunar að örflagan í lyklinum sé ekki að ná sambandi við öryggiskerfið í tölvunni
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: F150 deyr.

Postfrá jongud » 20.apr 2014, 08:34

logar "check engine" ljósið?


Höfundur þráðar
Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: F150 deyr.

Postfrá Robert » 20.apr 2014, 14:36

Ég er búin að taka rafgeymirinn úr sambandi.
Getur það verið að það sé lykillinn?Fer hann þá í gang?
Nei það kemur ekkert ljós í mælaborðinu.

Hann fer í gang, gengur illa og deyr.:(


makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: F150 deyr.

Postfrá makker » 20.apr 2014, 14:44

Gæti verið að tímakeðjan sé orðinn slök


hexados
Innlegg: 4
Skráður: 07.maí 2013, 21:15
Fullt nafn: Sigurður Arnarson

Re: F150 deyr.

Postfrá hexados » 20.apr 2014, 16:54

Ef að bensíntalvan undir honum er ótærð myndi ég kanna háspennukefli.

Það er nóg að eitt háspennukefli sé orðið lélegt þá lætur hann svona.

Lenti í svona með minn gamla.


Höfundur þráðar
Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: F150 deyr.

Postfrá Robert » 22.apr 2014, 23:10

Er farin ad halda ad hann hafi hoppad a tonn odru meginn. Eda strekjarin farin.
Let lesa hann og thad kemur p0022 og p0356
og svo stod cam sensor og crank sensor not in sinc.

Kannast einhcer vid tetta?


billi81
Innlegg: 63
Skráður: 26.nóv 2010, 21:17
Fullt nafn: vilhjálmur Árni Kjartansson

Re: F150 deyr.

Postfrá billi81 » 23.apr 2014, 00:42

vonandi hjálpar þetta

http://www.obd-codes.com/p0356

http://www.obd-codes.com/p0022

þetta er líklegast VCT solenoid vesen


geirsi23
Innlegg: 93
Skráður: 14.júl 2010, 00:45
Fullt nafn: Geir Höskuldsson

Re: F150 deyr.

Postfrá geirsi23 » 23.apr 2014, 21:43

Deyr bara á honum í lausagangi ? gengur hann ef þú heldur honum á gjöf? virðist hann ganga rétt ef honum er haldið á gjöf?
mbk.


Höfundur þráðar
Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: F150 deyr.

Postfrá Robert » 23.apr 2014, 23:44

Thad er ekkert haegt ad keyra hann er alveg mraft laus rett svo kemst afram.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: F150 deyr.

Postfrá svarti sambo » 24.apr 2014, 02:16

Ef ég man þetta rétt, þá er einhvað lóðbretti undir honum sem stjórnar held ég bensíndælunni og einhverju fleiru og það hefur verið að tærast vegna seltu og fl. Er víst á fáránlegum stað. man ekki hvar, en Gautur í s: 893 7745 ætti að geta frætt þig um þetta bretti.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: F150 deyr.

Postfrá Robert » 24.apr 2014, 11:21

Ja hun er fyrir frama veradekkid a thverrbita med malmblondu botni fest a jarn bita, var thad fyrsta sem var skipt um,


Svopni
Innlegg: 92
Skráður: 01.sep 2013, 21:01
Fullt nafn: Sigurbjörn Vopni Björnsson

Re: F150 deyr.

Postfrá Svopni » 24.apr 2014, 12:34

Ef það er búið að lesa bílinn og hann kemur með kóða á cam og crank position sensora, er þá ekki gáfulegast að vinna útfrá því?

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: F150 deyr.

Postfrá svarti sambo » 25.apr 2014, 05:40

Robert wrote:Ja hun er fyrir frama veradekkid a thverrbita med malmblondu botni fest a jarn bita, var thad fyrsta sem var skipt um,


Man ekki nákvæmlega hvar hún er, En þetta er vandamál í þessum bílum og Linconinum líka.
Best að hringja í Gaut og fá betri uppl. hjá honum. Þetta lýsti sér eins hjá honum, minnir mig.
Fer það á þrjóskunni


billi81
Innlegg: 63
Skráður: 26.nóv 2010, 21:17
Fullt nafn: vilhjálmur Árni Kjartansson

Re: F150 deyr.

Postfrá billi81 » 03.jún 2014, 17:31

Hvernig endaði þetta dæmi


Höfundur þráðar
Robert
Innlegg: 181
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Re: F150 deyr.

Postfrá Robert » 04.jún 2014, 00:32

hann setur en bara herna uti a plani ætla að byrja að kykja klukkuna a vinstri knastasnum og ef það virkar ekki ætla eg að taka framan af velini og skoða apparatið sem flytir ventlu um.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir