1987 Cherokee XJ Uppgerð og 38" breyting - uppfært 3.mars!

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
andriorn
Innlegg: 46
Skráður: 02.feb 2012, 11:38
Fullt nafn: Andri Örn Sigurðsson
Bíltegund: Jeep
Staðsetning: Mosfellsbær

1987 Cherokee XJ Uppgerð og 38" breyting - uppfært 3.mars!

Postfrá andriorn » 15.feb 2014, 18:35

Sælir drengir,

Ég ákvað að búa loksinns til þráð fyrir eilífðar projectið mitt :)

Fyrsta sem við spáðum í var hvort ætti að að setja hann á 38" eða 44" túttur og ég startaði þessum þráð hér(http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=16399&start=0&hilit=cherokee+breyting ) til að athuga hvað spjallverjum fannst um það og á endanum lentum við á 38"

Planið er í grófum dráttum svona:
Klára að riðbæta(ekki svo mikið eftir)
Rífa mótorinn úr varahlutabílnum og skella í aðalgræjuna
Smíða/Hanna fjöðrun
Skella undir hann D44 hásingum úr Wagoneer(m/4.56 hlutföll (eru til allaveganna) nopspin aftan og diska lás að framan til að byrja með)
Setja saman innréttinguna(leður og rafmagn)
Body vinna
Sprauta í Orginal fjólubláa litnum

Í mars 2012 keypti ég þennan 1994 Cherokee XJ Sport:
IMG_1847.JPG
IMG_1847.JPG (143.61 KiB) Viewed 3415 times

En þegar ég var búinn að skoða hann alminnilega þá var augljóst að það væri of mikil vinna að riðbæta hann, aðalega út af riðinu í toppnum:
IMG_1846.JPG
IMG_1846.JPG (98.51 KiB) Viewed 3415 times

Smá myndband af bróðir mínum að prufa gripinn:
http://www.youtube.com/watch?v=ZFw1bmPdFms&feature=youtu.be
Eftir að það varð ljóst þá ákvað ég að kaupa töluvert minna riðgaðann 1987 Cherokee XJ Limited(body) og ekki slæmt að hann er Skráður sem "Fornbíll" ;):
Hérna er gripurinn:
430354_10150505332590213_803298499_n.jpg
430354_10150505332590213_803298499_n.jpg (85.02 KiB) Viewed 3415 times

Smá rið:
IMG_1867.JPG
IMG_1867.JPG (199.18 KiB) Viewed 3415 times

IMG_1865.JPG
IMG_1865.JPG (191.89 KiB) Viewed 3415 times

IMG_1869.JPG
IMG_1869.JPG (157.89 KiB) Viewed 3415 times

Fyrir utan rið í gólfinu þarf að skipta um meirihlutann af báðum sílsunum ofl.
Það var ákveðið að henda honum inn í skúr og byrja að riðbæta.
Kominn á sinn stað:
IMG_1873.JPG
IMG_1873.JPG (109.96 KiB) Viewed 3415 times

Bútasaumurinn byrjaður(ekkert fallegasta suðuvinna en virkar, ég er mjög óvanum í þessu öllusaman og mér finnst það mjög góð afsökun :) )
2012-11-11 11.49.59.jpg
2012-11-11 11.49.59.jpg (123.79 KiB) Viewed 3415 times

Sílsarnir tilbúnir að fara í:
2012-11-10 13.30.40.jpg
2012-11-10 13.30.40.jpg (104.81 KiB) Viewed 3415 times

Skipt um innri sílsa hægramegin:
2012-11-11 11.50.30.jpg
2012-11-11 11.50.30.jpg (96.65 KiB) Viewed 3415 times

Og itri sílsa hægramegin:
2012-11-11 15.28.07.jpg
2012-11-11 15.28.07.jpg (101.34 KiB) Viewed 3415 times


Hann Kristófer bróðir minn("Stóri" hér á spjallinu) er að aðstoða mig í þessum og bílinn er staðsettur í borgarnesi þar sem við bræðurnir erum að vinna í þessu en ég bí í Mosfellsbæ þannig að ég kemst ekki jafn oft að vinna í honum eins og ég mundi vilja.

Við bræðurnir erum að taka dáldið til fyrirmyndar breytingarnar hjá þeim "Freyr" og "AgnarBen" félugum á spjallinu sem eru algjörlega til fyrirmyndar og ég hef eflaust skoðað myndaþræðina þeirra 20-30 sinnum :)

Ég er kominn lengra í riðbætingunum en sést hér á myndunum og ég skal taka fleirri myndir af því og öllum hlutunum sem ég er búinn að kaupa í hann(Hásingar, Leðursæti, Brettakanntar og slitinn 38" mödder) næst þegar ég fer á verkstæðið og henda hérna inn :)

Allar hugmyndir um breytingar betrumbætur ofl. eru vel þegnar og vonandi finnst mönnum gaman að skoða þetta project :)

Kv.
Andri "EilífðarProject" Sigurðsson

03.03.2014:
Jæja þá er ég búinn að fara uppeftir og taka myndir af bílnum eins og staðan á honum er í dag en fyrst ætla ég að henda inn nokkrum myndum af nýja líffæragjafanum sem ég festi kaup á fyrir 2-3 vikum síðan en það er 1994 árg. af grand Cherokee Limited:
Þennan bíl átti bróðir vinar míns og er hann búinn að vera þarna á sama stað síðan í feb. 2007, hann var keyrður á þennan stað og svo hefur hann ekki farið í gang(öll ráð um mögulega ástæðu eru vel þegin :) fyrrum eigandi taldi að mótor tölvan væri ástæðan ) en fyrrum eigandi nennti ekki að eyða tíma í að gera við hann, það sem ég ætla að nota úr honum eru leðursætin + rafmagn mótor og loom :)
IMG_20140222_110103.jpg
IMG_20140222_110103.jpg (172.18 KiB) Viewed 2933 times

IMG_20140222_110140.jpg
IMG_20140222_110140.jpg (128.25 KiB) Viewed 2933 times

IMG_20140222_110128.jpg
IMG_20140222_110128.jpg (122.97 KiB) Viewed 2933 times

IMG_20140222_111330.jpg
IMG_20140222_111330.jpg (199.29 KiB) Viewed 2933 times


Svona er staðan á riðbætingum, erum búnir að riðbæta í bili ætlum núna að fara að styrkja "grindina" til að þola færsluna á hásinguni og gormavæðingu og hendum svo afturhásinguni undir :)
Gólf bílstjóra megin:
IMG_20140222_113622.jpg
IMG_20140222_113622.jpg (153.29 KiB) Viewed 2933 times

Gólf Farþegamegin:
IMG_20140222_113636.jpg
IMG_20140222_113636.jpg (135.52 KiB) Viewed 2933 times

Ein inníbílinn að aftan:
IMG_20140222_113710.jpg
IMG_20140222_113710.jpg (147.06 KiB) Viewed 2933 times

Búið að skera sílsan bílstjóramegin:
IMG_20140222_113721.jpg
IMG_20140222_113721.jpg (116.2 KiB) Viewed 2933 times

Kristó bróðir að sjóða nýja í:
IMG_20140222_155753.jpg
IMG_20140222_155753.jpg (181.32 KiB) Viewed 2933 times

Kominn í og á eftir að fínpússa aðeins ;)
IMG_20140223_143031.jpg
IMG_20140223_143031.jpg (140.19 KiB) Viewed 2933 times


Svo eru nokkrar hérna af hlutunum sem ég er búinn að sanka að mér til að setja í græjuna:
Dana 44 úr Wagoneer(á eftir að snúa hásinguni):
IMG_20140222_160402.jpg
IMG_20140222_160402.jpg (156.91 KiB) Viewed 2933 times

Innréttingarhlutir:
IMG_20140222_160414.jpg
IMG_20140222_160414.jpg (128.9 KiB) Viewed 2933 times

IMG_20140222_160418.jpg
IMG_20140222_160418.jpg (139.53 KiB) Viewed 2933 times

Brettakanntur(keypti þá af einum hérna á spjallinu, voru að rífa hann rétt hjá Sindra ehf.):
IMG_20140222_160451.jpg
IMG_20140222_160451.jpg (141.16 KiB) Viewed 2933 times

Dekk(á eftir að skera aðeins í þau):
IMG_20140222_160424.jpg
IMG_20140222_160424.jpg (134.7 KiB) Viewed 2933 times

Búinn að hreynsa af "grindinni" til að getað byrjað að sjóða styrkingarnar á :)
IMG_20140223_142431.jpg
IMG_20140223_142431.jpg (143.97 KiB) Viewed 2933 times

IMG_20140223_142858.jpg
IMG_20140223_142858.jpg (127.46 KiB) Viewed 2933 times


Svona er staðan í dag :)

Planið fyrir næstu helgi er að sjóða styrkingarnar á "grindina" og rífa græna XJ sport (Sem er riðgaður á toppnum).
Ef þið spjallverjar vitið um einhvern sem vantar 4.0L HO mótor sem er keyrður 2xx.000(man ekki nákvæma tölu) eða Dana 30(orginal) framhásingu minnir allavega að það sé hásingin sem er undir honum, þá megiði endilega láta vita.

Kv.
Andri Örn Sigurðsson
Síðast breytt af andriorn þann 03.mar 2014, 21:07, breytt 3 sinnum samtals.



User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: 1987 Cherokee XJ Uppgerð og 38" breyting

Postfrá AgnarBen » 15.feb 2014, 22:35

Stórt like á þetta, mundu bara að kíló-in eru þinn versti óvinur ;-)
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: 1987 Cherokee XJ Uppgerð og 38" breyting

Postfrá Hr.Cummins » 16.feb 2014, 09:51

Flottur, hvernig stendur á því að þessir grænu cherokee-ar ryðga alltaf svona á toppnum :) hehe

en svona grínlaust, þá virðist ryðið í toppnum loða meira við nýrri bílana (91 og seinna)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Höfundur þráðar
andriorn
Innlegg: 46
Skráður: 02.feb 2012, 11:38
Fullt nafn: Andri Örn Sigurðsson
Bíltegund: Jeep
Staðsetning: Mosfellsbær

Re: 1987 Cherokee XJ Uppgerð og 38" breyting

Postfrá andriorn » 03.mar 2014, 12:56

Hr.Cummins wrote:Flottur, hvernig stendur á því að þessir grænu cherokee-ar ryðga alltaf svona á toppnum :) hehe

en svona grínlaust, þá virðist ryðið í toppnum loða meira við nýrri bílana (91 og seinna)


Já hef tekið eftir því líka, frekar skrítið. Virðist ekki vera vottur af ryði í topnnum á 87' bodyinu sem ég er að nota

Mbk.
Andri Örn Sigurðsson


Höfundur þráðar
andriorn
Innlegg: 46
Skráður: 02.feb 2012, 11:38
Fullt nafn: Andri Örn Sigurðsson
Bíltegund: Jeep
Staðsetning: Mosfellsbær

Re: 1987 Cherokee XJ Uppgerð og 38" breyting - uppfært 3.mars!

Postfrá andriorn » 03.mar 2014, 21:12

Nýjar myndir og skemmtilegheit hér að ofan :)


Eyzi92
Innlegg: 38
Skráður: 17.feb 2013, 03:28
Fullt nafn: Eyþór Ingi Kristjánsson

Re: 1987 Cherokee XJ Uppgerð og 38" breyting - uppfært 3.mars!

Postfrá Eyzi92 » 06.júl 2014, 16:57

hvað viltu fyrir motorinn ? og ertu að tala bara um motor eða eitthvað sem fylgir honum ? er með 2,5 bíl sem mig langar að gera 4,0 HO


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 56 gestir