Síða 1 af 1

Dæla milli tanka

Posted: 22.mar 2012, 21:56
frá Cruserinn
Sælir hvaða dælur hafa men nverið að nota til að dæla milli tanka, hvar fæst hún og hvað kostar???

Re: Dæla milli tanka

Posted: 22.mar 2012, 22:05
frá Svenni30
Mæli með bensíndælu úr Subaru 1800. Ef þú kemst í hræ þá er hún staðsett fyrir framan hægra afturhjól.
Hún er á litlum platta sem skrúfast niður á þremur boltum og með síu og alles.

Þetta er svar sem ég fékk við sömu spurningu.

Svo er til dæla hjá n1 á 12-15 minnir mig