Vandamál með lofnetsfestingu
Posted: 22.mar 2012, 13:30
Ég er að vesenast með loftnetsfestinguna á VHF loftnetinu mínu, sem er á hægra horninu á pattanum mínum, en hún er orðin laus og ég ætlaði bara að rífa innréttinguna í horninu frá til að herða hana. En þegar ég var búinn að rífa þetta sé ég enga leið til að komast aftan að festingunni. Kannist þið eitthvað við þessar festingar.
Það sem vantar á myndirnar er þéttihringurinn á milli festingarinnar og bílsins sem ég tók af til að reyna að skoða þetta, á hringnum stendur Allgon Sweeden




Það sem vantar á myndirnar er þéttihringurinn á milli festingarinnar og bílsins sem ég tók af til að reyna að skoða þetta, á hringnum stendur Allgon Sweeden



