Re: Setja dráttarkrók á fólksbíl, hvar?
Posted: 07.mar 2012, 17:38
frá Árni Braga
Talaðu við Svenna í Víkurvögnum hanna er bestur í þessu.
Re: Setja dráttarkrók á fólksbíl, hvar?
Posted: 08.mar 2012, 00:37
frá Freyr
Eini gallinn er að víkurvagnar eiga það til að ganga rosalega illa frá rafmagninu. Fengið fleiri en einn og fleiri en tvo bíla með beisli frá þeim þar sem frágangi á kerrutenglinum er ábótavant (veit samt ekki hvort það er enn þannig í dag eða hvort það sé liðin tíð).