Að skipta út innréttingu
Posted: 07.mar 2012, 10:58
Sælir verið þið,
mig langar að forvitnast hvort einhver hafi reynslu af því að setja nýrri árgerð af innréttingu í bíl og geti bent mér á kosti og galla? Er þetta ómaksins virði og er e.t.v. skynsamlegra að eyða peningnum í eitthvað annað í bílnum?
Ég er með '97 módelið af L200 en get fengið innréttingu úr 2005 bíl. Í fljótu bragði virðast staðsetningar á hlutum í innréttingunni ekkert hafa breyst.
Það sem ég get fengið úr bílnum er í raun allt:
- Mælaborð
- Öll teppi og tilheyrandi
- Hurðaspjöld, sem gera raunar ráð fyrir rafdrifnum rúðum sem minn hefur ekki
- Sæti
kv. Ólafur
mig langar að forvitnast hvort einhver hafi reynslu af því að setja nýrri árgerð af innréttingu í bíl og geti bent mér á kosti og galla? Er þetta ómaksins virði og er e.t.v. skynsamlegra að eyða peningnum í eitthvað annað í bílnum?
Ég er með '97 módelið af L200 en get fengið innréttingu úr 2005 bíl. Í fljótu bragði virðast staðsetningar á hlutum í innréttingunni ekkert hafa breyst.
Það sem ég get fengið úr bílnum er í raun allt:
- Mælaborð
- Öll teppi og tilheyrandi
- Hurðaspjöld, sem gera raunar ráð fyrir rafdrifnum rúðum sem minn hefur ekki
- Sæti
kv. Ólafur