Síða 1 af 1

Skúffusmíði

Posted: 06.mar 2012, 13:05
frá 66 Bronco
Sæl öll.

Mig langar gjarnan að fá að sjá myndir af vel heppnuðum, heimasmíðuðum skúffum á pallbíla. Er að hefja smíði á nýrri á Toy double cab og þætti gaman að sjá útfærslur og áherslur.

Kveðja,
Hjörleifur.