Air bag og abs ljós í lc90
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 78
- Skráður: 15.apr 2011, 18:04
- Fullt nafn: Björgvin Þór Vignisson
- Bíltegund: Toyota Lancruser 90V
Air bag og abs ljós í lc90
Sælir ég er í vadræðum með lc 90 það blikkar alltaf airbag ljósið og síðan abs ljósið líka en það blikkar bara 3 með stuttu millibili pása og svo aftur 3 og gengur svoleiðis stundum logar það bara. Dettur í hug að þetta séu einhverjir vírar einhverstaðr en bara ekki hugmynd hvar. Einhver sem þekkir svona?
Kv. Björgvin Þ. Vignisson
Toyota LC90 árg.97 38"
Toyota LC90 árg.97 38"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Majestic-12 [Bot] og 1 gestur