Síða 1 af 1

VW Golf þurrkur í ólagi

Posted: 04.mar 2012, 15:46
frá Jónas
Einhver sem þekkir inn á VW Golf árg. 2000. Þurrkurnar fara í gang en ekki er hægt að slökkva??

Jónas

Re: VW Golf þurrkur í ólagi

Posted: 01.jún 2012, 21:09
frá Jónas
Jæja loksins búinn að finna út úr þessu. Tvö relay stjórna þurrkunum, nr. 100 og 389. Nr. 389 var bilað.