Síða 1 af 1

Ádrepari 4,2 patrol

Posted: 25.feb 2012, 13:34
frá smoothie
Sælir félagar

Hvernig hafa menn verið að leysa ádreparamál á línuverki í 4,2 patrol þegar menn hafa verið að setja þetta í hjá sér?

Kv. Halli

Re: Ádrepari 4,2 patrol

Posted: 25.feb 2012, 14:40
frá jeepson
Er rafmagns ádrepari?? Ef svo fer þá geturu bara sett takka á hann. Ég er með patrol sem er upprunalega TD42 og það er takki til að drepa á honum þar sem að hann er kominn með RD28T

Re: Ádrepari 4,2 patrol

Posted: 25.feb 2012, 17:40
frá smoothie
Já það er rafmagnsádrepari, Mig langar til að halda þessu sem mest orginal og hafa þetta í svissinum, ég hef bílinn sem mótorinn kemur úr og það hlítur að vera stjórnbox fyrir þetta í honum, þarf bara að finna það

Re: Ádrepari 4,2 patrol

Posted: 25.feb 2012, 19:39
frá jeepson
Svo er spurning um að finna sviss straum sem að deyr ekki í startinu. Ég ætlaði að gera það hjá mér við tækifæri. Mér var búið að detta í hug að setja ádreparann inn á spilarann í bílnum hjá mér. En ef að ég man rétt þá dettur hann út í starinu. Og það gengur auðvitað ekki.