Súrefnisskynjarinn ónýtur?
Posted: 14.feb 2012, 13:28
Er ennþá að bölva gangtruflunum.
Þær virtust hætta þegar ég hrærði í plögginu en komu svo aftur.
Klippti því næst plöggið af og lóðaði vírana saman og málið virtist leyst..
En núna eru truflanirnar að koma aftur en bara þegar hann er kaldur, öfugt miðað við síðast. Þetta gerist samt bara stundum og lítið í einu..
Ég þykist vita að súrefnisskynjarinn sendi ekki uppl. þegar vélin er köld, en getur það verið að hann sé að valda þessu?
Vélin er 22R-E.
Þær virtust hætta þegar ég hrærði í plögginu en komu svo aftur.
Klippti því næst plöggið af og lóðaði vírana saman og málið virtist leyst..
En núna eru truflanirnar að koma aftur en bara þegar hann er kaldur, öfugt miðað við síðast. Þetta gerist samt bara stundum og lítið í einu..
Ég þykist vita að súrefnisskynjarinn sendi ekki uppl. þegar vélin er köld, en getur það verið að hann sé að valda þessu?
Vélin er 22R-E.