Síða 1 af 1

Hjálp

Posted: 13.feb 2012, 22:27
frá Cruserinn
Ég á bíl sem gengur fyrir bensíni og hann er með gangtruflanir. Hann gengur ekki hægagang en gengur þegar gefið er í með tilheyrandi prumpi eins og vanti bensín eða eithvað? Hefur einhver hugmynd um hvað málið gæti verið.

Re: Hjálp

Posted: 13.feb 2012, 22:29
frá gislisveri
Það væri kjörið að deila því hvernig bíll þetta er.

Re: Hjálp

Posted: 13.feb 2012, 22:32
frá Cruserinn
hehe já þetta er opel corsa:)

Re: Hjálp

Posted: 13.feb 2012, 22:55
frá Cruserinn
Hvað segiði hafiði enga hugmynd mér datt í hug súrefnisskynjari

Re: Hjálp

Posted: 13.feb 2012, 22:58
frá gislisveri
Þetta gæti verið ótrúlega margt, annaðhvort tengt kveikibúnaði eða eldsneytiskerfi. Ólíklegt að þetta sé súrefnisskynjari einn og sér finnst mér.
Gæti verið slöpp bensíndæla, ónýt kerti, ónýtt háspennukefli til dæmis.