Síða 1 af 1
fjöðrun í wrangler
Posted: 12.feb 2012, 20:51
frá Gunnar
Sælir, veit einhver hvernig gorma er best að setja undir wrangler, einhverja sem leyfa góða teygju og hvar eru bestu fóðringarnar i stýfur?
Re: fjöðrun í wrangler
Posted: 15.mar 2012, 22:48
frá Krissitrainer
Varstu buin ad faceitthverjar upplysingar ? A ein 92 wrangler sem er ad fara i hækkun
Re: fjöðrun í wrangler
Posted: 17.mar 2012, 10:31
frá Gunnar
nei það er eitthvað lítið um svör við þessu
Re: fjöðrun í wrangler
Posted: 17.mar 2012, 12:10
frá Ingaling
ég myndi byrja á að nota gorma undan 4L jeep Xj að framan og undan 2.5L bíl að aftan. Með fóðringar í stýfurnar er fínt að nota úr Bens kálfum, þær fengust á sínum tíma í ET versluninni, þeir seldu líka renda hólka fyrir þær. þú færð fínt lyft og fína fjöðrun með þessu. Ég myndi samt ekki nota þessi gúmmý í skástýfur heldur fara í minni fóðringar í þær.
Gangi þér vel með þetta.