Rafmagnsvír í spil
Posted: 04.feb 2012, 09:49
Sælir
Ég er að setja spil í bílinn hjá mér og ég veit að rafmagnsvírinn er morðingja dýr.
Hvar er hægt að fá þetta á sem skaplegasta verðinu?
Ég þarf sennilega amk 10 m af þessum vír og hann þarf að vera í sverari kantinum því max amper eru gefin tæp 500
Kv. Ívar
Ég er að setja spil í bílinn hjá mér og ég veit að rafmagnsvírinn er morðingja dýr.
Hvar er hægt að fá þetta á sem skaplegasta verðinu?
Ég þarf sennilega amk 10 m af þessum vír og hann þarf að vera í sverari kantinum því max amper eru gefin tæp 500
Kv. Ívar