Síða 1 af 1

vacuum læsingar

Posted: 01.feb 2012, 20:32
frá joisnaer
sælir, ég er búinn að vera að brasa við að setja vacuum læsingar í jeppann hjá mér og tengdi það við vacuumið í bremsurnar.
þetta er í land rover discovery 98 árg með disel vél td300.

núna spyr ég einsog bjáni, er það ekki alveg nógu gott??

kv Jói snær?

Re: vacuum læsingar

Posted: 02.feb 2012, 03:46
frá Haukur litli
Tengjast bremsurnar ekki í vacuum kút? Ég myndi leggja beint í hann.

Re: vacuum læsingar

Posted: 02.feb 2012, 14:31
frá joisnaer
ég hef nú ekki séð neinn vacuum kút í bilnum, en það er vaquum kútur sem fylgdi með fyrir læsingarnar sem á að safna upp vacuumi.