IFS eða klafar eins og það er kallað
Posted: 31.jan 2012, 00:20
hvað fynst mönnum um þessa fjöðrun og að lengja hana? Ég er að spá í þessu 86-95 4wd Toyota Caddy Kit Gen2
og er þetta löng og flott fjöðrun. Þetta er svipað og í Orans Tacoma bílnum. Ég er með hilux ex-cap með
4-link að aftan og 38" mudder en er að spá í að klippa meira og fara í 44" DC. gaman að heyra hvað mönnum
fynst.
og er þetta löng og flott fjöðrun. Þetta er svipað og í Orans Tacoma bílnum. Ég er með hilux ex-cap með
4-link að aftan og 38" mudder en er að spá í að klippa meira og fara í 44" DC. gaman að heyra hvað mönnum
fynst.