Síða 1 af 1

Þyngd á Patrol hásingum

Posted: 26.jan 2012, 15:46
frá Hjörturinn
Daginn.

Ekki veit þó einhver sirka hvað patrol hásingar eru að vikta?

Re: Þyngd á Patrol hásingum

Posted: 27.jan 2012, 15:58
frá Hjörturinn
Engin? :O

Re: Þyngd á Patrol hásingum

Posted: 27.jan 2012, 16:24
frá StefánDal
Hér er http://torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=5955&highlight=%C3%BEyngd+h%C3%A1singum var þetta rætt allavegana nokkrum sinnum;)

afturhásingin er 120kg olíulaus, og framhásingin 122kg

Re: Þyngd á Patrol hásingum

Posted: 27.jan 2012, 16:55
frá Hjörturinn
takk fyrir þetta