Síða 1 af 1

samsláttarpúðar á grind vs á hásingu

Posted: 20.jan 2012, 21:11
frá GylfiRunner
er eitthvað sem mælir á móti því að hafa samsláttarpúðana fasta á hásingunni frekar en uppí grindinni.

Re: samsláttarpúðar á grind vs á hásingu

Posted: 20.jan 2012, 21:19
frá Freyr
Ef þú notar einhverj aaf mjúku púðunum sem eru holir að innan eins og t.d. "bens" púðana þá fyllist miðrýmið af snjó sem verður að ís og púðinn hættir að fjaðra. ef þetta er harður píramídi eins og oft er orginal þá sé ég ekkert að því, sbr. púðana á neðri klöfunum í mörgum klafabílum.

Freyr