breytingar í útlöndum vs breytingar á íslandi
Posted: 17.jan 2012, 20:25
nú er ég eins og margir vita hvort sem þeir vilja það eða ekki að gera upp gaz 69 ,bíllin verður örlítið upphækkaður og cirka á 35 tommudekkjum ,. en nú fór ég að skoða og spá í hvað stór dekk komast undir gripin svona fyrir forvitni og ég mælti frá hjólmiðju upp í neðribrún á ytra brettinu að aftan og það mælist mér vera 63 cm allt í lagi með það kanski verða það heilir 65 cm egar boddyfestingar verðafrágengnar . Til að afla mér upplýsinga um alment mál á þessu bili frá hjólmiðju upp í brettið talaði við góðan mann á egilsstöðum og málið var 63 cm , fint ég nokk sáttur að bíllin minn sé ekki neit of hár miðað við aðra gaz 69 bíla , en nú spurði ég á erlendri síðu sem er undirlögð svona kommúnistavagna dýrkendum eins og mér, og þar er einn sem er með gaz 69 með 57cm bil frá hjólmiðju upp í ytrabretti og hann keyrir sinn gaz á 37 tommu dekkjum sem mér kom mjög á óvart en hann seigir að það sé ekkert vandamal með að dekkin séu að snerta ytrabrettið samt er hans bíll 6 cm lægri en minn , þannig að miðað við það þá kem ég 38 tommu dekkjum undir minn . en svo kanski einhver skilji röflið í mér að á var þetta 63 cm bil sem ér frá hjólmiðju að ytrabretti miðað við 35 tommu dekk á mínum bíl en ekki 38 tommu , finst þetta magnað að þessi bíl í útlöndum sé ekki búin að spæna upp ynri og ytribrettunum að aftan ,