Síða 1 af 1
Hvar á að bora fyrir stýristjakk í 93 patrol maskínu
Posted: 16.jan 2012, 11:26
frá rabbimj
Sælir
Ekki er einhver sem situr á myndum að því hvað götin eru boruð fyrir stýristjakk í Nissan patrol maskínu?
kv
Rabbi
Re: Hvar á að bora fyrir stýristjakk í 93 patrol maskínu
Posted: 16.jan 2012, 16:35
frá stjanib
Sæll Rabbi
Ég ligg nú ekki á myndum eins og er, get kannski reddað því í vikunni en ef þú ert í bænum geturu komið við á verkstæðinu hjá mér og skoðað og mælt ef þú vilt. Er með 94 og 98 Patrola með boraðar maskínur.
K.v
Stjáni
S:8960712
Re: Hvar á að bora fyrir stýristjakk í 93 patrol maskínu
Posted: 16.jan 2012, 20:48
frá jongunnar
Hvað segirði Stjáni má maður kíkja í heimsókn og skoða???
Re: Hvar á að bora fyrir stýristjakk í 93 patrol maskínu
Posted: 16.jan 2012, 21:47
frá stjanib
jongunnar wrote:Hvað segirði Stjáni má maður kíkja í heimsókn og skoða???
Ekki vandamálið.... bara að bjalla á undan..