throttle body innspýting á blöndungsvél?
Posted: 16.jan 2012, 10:58
Er mikið mál að gera þetta? ég er med allt rafkerfið í bílnum og þarf bara að færa innspytinguna a milli véla, þekkir einhver inna þetta? er eitthvað meira en throttle body-ið og það sem því fylgir, og svo kveikjurnar?