Síða 1 af 1
breyta soggrein
Posted: 16.jan 2012, 00:27
frá elfar94
er mikið mál að breyta blöndungssogrein fyrir throttle body? hvert væri best að fara með greina til að gera þetta fyrir sig?
Re: breyta soggrein
Posted: 17.jan 2012, 22:46
frá ordni
Taka kannski fram hvaða mótor þú ert að tala um og svona basic.
Re: breyta soggrein
Posted: 18.jan 2012, 00:17
frá Freyr
Í flestum tilfellum myndi ég nú bara smíða milliplötu sem skrúfast á greinina, skrúfa svo spjaldhúsið á plötuna.
Re: breyta soggrein
Posted: 18.jan 2012, 09:12
frá elfar94
ordni wrote:Taka kannski fram hvaða mótor þú ert að tala um og svona basic.
fiat DOHC twin cam 1.6. throttle body-ið er af '05 1.7 lödu vél