Síða 1 af 1

Viðgerð á brettaköntum

Posted: 10.jan 2012, 18:32
frá freyr44
Sælir
Þarf að láta laga 2 brettakannta hjá mér. Með hverjum mæla menn.

Kv.Hilmar

Re: Viðgerð á brettaköntum

Posted: 10.jan 2012, 19:13
frá elfar94
freyr44 wrote:Sælir
Þarf að láta laga 2 brettakannta hjá mér. Með hverjum mæla menn.

Kv.Hilmar

sæll, ég spurðist fyrir hérna á spjallinu um það sama fyrir einhverjum vikum, mælt var með Plastveri í hfj og svo bara að gera þetta sjálfur, sem ég gerði. ég gerði við kanntana mína sjálfur þó þeir væru allir í maski, reyndar trefjakanntar svo að það er auðvelt að laga það bara heima í skúr

Re: Viðgerð á brettaköntum

Posted: 20.jan 2012, 22:18
frá Cruserinn
Mæli með Gunnari Ingva http://brettakantar.is/ alger snillngur!!!