Síða 1 af 1

Nýliði að byrja (jeppabreytingar og jeppaval ?)

Posted: 08.jan 2012, 11:33
frá Turboboy
Sælir vinir :)

Ég er farinn að fá óvenjumikinn áhuga á jeppabreytingum og jeppum bara yfir höfuð.
Ég fékk þá fluguna að reyna að kaupa mér jeppa núna þegar ég kem heim af sjónum.

Enn allavega ekki enn þá fundið rétta bílinn, nema að þurfa að breyta honum úr 38" í 44" -46"(langar helst bara í 44") Eða hvað ?

Bílarnir sem ég er að leita af er patrol eins gamalt og það getur orðið til 96' árg, Hilux, 4runner, Explorer 4l v6, Cherokee 4 l eða eitthverjum skemmtilegum bíl sem ég finn. Helst bara bsk. Rosalega óákveðinn þessa dagana,
Svo ég spyr, með hverju mæli þið?

Og þá er það aðal spurningin,
Er eitthver staðar á netinu þar sem er skemmtilegt fróðlegt efni um jeppabreytingar :) má alveg vera á ensku, td. hvernig finnur maður út hvaða spindilhalla maður vill hafa í breytingum og svona hlutir sem kenna manni, td, hvaða efni er best í vinnuna (að sjálfsögðu sem ódýrast)
Ekki leiðinlegt ef það eru kannski myndir með :p Það er svo óheyrilega leiðinlegt að lesa lengi á tölvu... :p

Fyrir framm þakkir :D
Kjartan Steinar

Re: Nýliði að byrja (jeppabreytingar og jeppaval ?)

Posted: 08.jan 2012, 11:51
frá Magni
himmijr wrote:Sælir vinir :)

Ég er farinn að fá óvenjumikinn áhuga á jeppabreytingum og jeppum bara yfir höfuð.
Ég fékk þá fluguna að reyna að kaupa mér jeppa núna þegar ég kem heim af sjónum.

Enn allavega ekki enn þá fundið rétta bílinn, nema að þurfa að breyta honum úr 38" í 44" -46"(langar helst bara í 44") Eða hvað ?

Bílarnir sem ég er að leita af er patrol eins gamalt og það getur orðið til 96' árg, Hilux, 4runner, Explorer 4l v6, Cherokee 4 l eða eitthverjum skemmtilegum bíl sem ég finn. Helst bara bsk. Rosalega óákveðinn þessa dagana,
Svo ég spyr, með hverju mæli þið?

Og þá er það aðal spurningin,
Er eitthver staðar á netinu þar sem er skemmtilegt fróðlegt efni um jeppabreytingar :) má alveg vera á ensku, td. hvernig finnur maður út hvaða spindilhalla maður vill hafa í breytingum og svona hlutir sem kenna manni, td, hvaða efni er best í vinnuna (að sjálfsögðu sem ódýrast)
Ekki leiðinlegt ef það eru kannski myndir með :p Það er svo óheyrilega leiðinlegt að lesa lengi á tölvu... :p


Fyrir framm þakkir :D
Kjartan Steinar



Efast um að þú finnur mikinn fróðleik út í heimi þar sem íslendingar er frumkvöðlar í þessum jeppabreytingum. Út í heimi hækka þeir bara bílana en skera ekkert úr, f350 á 44 er kannski hækkaður um hálfann meter eða svo hehe og 35" jeppar kannski hækkaðir um 6" sem er svipað og við gerum fyrir 44". Helst að finna fróðleið á F4x4 í leitinni þar eða hérna á jeppaspjallinu. Og bara spurja líka á spjallinu.

Re: Nýliði að byrja (jeppabreytingar og jeppaval ?)

Posted: 08.jan 2012, 12:36
frá Turboboy
já datt það í hug, datt kannski í hug að þær væri eitthvað kennsluefni sem væri búið að skrifa niður sem lægi fyrir eitthverstaðar :)

Re: Nýliði að byrja (jeppabreytingar og jeppaval ?)

Posted: 08.jan 2012, 13:02
frá hobo
Það er gott að lesa yfir þetta, alla dálkana.

http://gjjarn.byethost15.com/sjeppar/index.htm

Re: Nýliði að byrja (jeppabreytingar og jeppaval ?)

Posted: 09.jan 2012, 15:41
frá Turboboy
takk fyrir þetta, fattaði þegar ég var búinn að lesa þetta :p enn núna ætti þetta að vera stimplað í minnið:p