Síða 1 af 1

olíumælir í patrol

Posted: 02.jan 2012, 22:28
frá heimir páll
ég er með patrol árg 95 og olíu mælirinn liggur alveg niðri (niður fyrir tóman) en samt virkar olíu ljósið eins og það á að gera einhverjar hugmyndir hvað er að?

kv. Heimir páll sem ný búin að eignast patrol

Re: olíumælir í patrol

Posted: 02.jan 2012, 22:48
frá jeepson
Ég myndi tékka á rafmagni að mælir og svo mótstöðuna í tankinum.