Jeep Cherokee vandamál
Posted: 01.jan 2012, 14:08
Sælir ,
ég er með jeep grand cherokee limited 2001 4,7 , og hann byrjaði með eitthvað vesen á þorláksmessu um það að hann fór ekki í gang , þá meina ég að það er nóg rafmagn á honum en hann snýst ekkert eða tekur ekkert við sér , ég var að spá hvort þetta væri ekki bara startari en vona að þetta sé ekkert tölvu tengt , þannig ef einhver hér veit betur má hann endilega segja :)
með fyrir fram þakkir Magnús
ég er með jeep grand cherokee limited 2001 4,7 , og hann byrjaði með eitthvað vesen á þorláksmessu um það að hann fór ekki í gang , þá meina ég að það er nóg rafmagn á honum en hann snýst ekkert eða tekur ekkert við sér , ég var að spá hvort þetta væri ekki bara startari en vona að þetta sé ekkert tölvu tengt , þannig ef einhver hér veit betur má hann endilega segja :)
með fyrir fram þakkir Magnús