Síða 1 af 1

Gormar á 4Runner?

Posted: 25.des 2011, 11:42
frá sean
ég er með 38" breyttann 4Runner og gormarnir hjá mér eru orðnir frekar gamlir og er að spá í að skipta þeim út fyrir nýja.
hvernig gorma eru menn að setja í þessa bíla?

Re: Gormar á 4Runner?

Posted: 25.des 2011, 15:19
frá Brynjarp
ég er með Land Rover gorma að framan. mýkri gulu týpuna og koni dempara við. Kemur mjög vel út

Re: Gormar á 4Runner?

Posted: 25.des 2011, 19:16
frá sean
Þetta eru gormarnir að aftan, með hverju mæliru þar? mér finnst bíllinn sitja eiginlega of mikið á rassgatinu á þessum gormum sem hann er á núna

Re: Gormar á 4Runner?

Posted: 25.des 2011, 19:48
frá arni_86
Èg er med 44" Runner og fòr ì BSA . Fèkk thar svortu og raudu gormana. Their voru of mjùkir (stòd i 31cm à ad vera 32cm)

svo èg fòr aftur og vid reiknudum thetta altsaman ùt

thà endadi èg med HD gorma frà Britpart fyrir Defender 90
Nr: DA 4203

tolurnar sem gefnar eru upp fyrir thà:

LIFT: 40mm
LOAD: light
DIAMETER: 17mm
RATE lbs/in: 220
FREE HIGHT: 435cm

Thà stòdu gormarnir reyndar nàlægt 33cm undir bilnum en mèr finnst their alls ekki of stìfir. Og er bara mjog sàttur

thessir Britpart gormar voru reyndar toluvert dyrari.

Re: Gormar á 4Runner?

Posted: 25.des 2011, 22:10
frá Brynjarp
sean wrote:Þetta eru gormarnir að aftan, með hverju mæliru þar? mér finnst bíllinn sitja eiginlega of mikið á rassgatinu á þessum gormum sem hann er á núna


ég bara veit ekki hvernig gorma ég er með í honum að aftan,,er öruglega með eh cruser gorma að aftan held ég,,

Re: Gormar á 4Runner?

Posted: 26.des 2011, 12:59
frá Óli ágúst
sæll
HD gormar í Defender 90 eru bara orginal gormar úr Defender 110.
Ég á til notaða fram og aftur gorma úr 110 bíl sem þú getur fengið
ég skipt um gorma í bílnum hjá mér og setti gorma úr 130 Defender

Re: Gormar á 4Runner?

Posted: 28.maí 2012, 12:21
frá actros
ég er með demparar og dempara úr LC 80 og það er svoldið stíft í daglegri notkunn en mjúkt þegar hann er komin í action ! :)