Síða 1 af 1
Skera í 46"?
Posted: 20.des 2011, 16:11
frá StebbiHö
Sælir félagar. Er ekki einhver sem hefur skorið nýtt mynstur í 46"? Er með hálfslitinn dekk sem eru óskorinn og nánast aldrei verið hleipt úr, er ekki betra að skera í stóru kubbana á hliðunum ásamt því að auka mynstrið? Ef einhver ætti mndir að svona skurði eða gæti bent á þráð, líklega er búið að fjalla um þetta allt áður, væri það magnað.
Kv, Stefán
Re: Skera í 46"?
Posted: 20.des 2011, 18:10
frá ellisnorra
Hérna sérðu söluþráð þar sem búið er að dýpka munstrið
viewtopic.php?f=30&t=6960
Re: Skera í 46"?
Posted: 20.des 2011, 18:15
frá juddi
Ég gerði þetta svona


Re: Skera í 46"?
Posted: 20.des 2011, 18:21
frá StebbiHö
Þetta lítur vel út, en er ekkert betra að skera í hliðina á þessum stóru kubbum, finnst einhvernveginn að það hljóti að vera betra að fá þá til að leggjast betur með því að opna þá.
Kv Stefán
Re: Skera í 46"?
Posted: 20.des 2011, 20:00
frá tonkatoy
hæ hæ
ég lét þá í sólningu bæði skera í hliðanar á 2 stöðum og svo míkró skera allan banann
hann Snorri í sólningu var með það allt á hreinu
á ekki myndir af dekkjunum núna
Re: Skera í 46"?
Posted: 20.des 2011, 23:53
frá helgis
Eru ekki fleiri sem eiga myndir af sínum útfærslum af þessu og hvernig menn hafa neglt þessi dekk?
Re: Skera í 46"?
Posted: 21.des 2011, 00:22
frá juddi
Það borgar sig öruglega að skera hliðarkubbana þvert lýka hlítur að fara betur með banan og fletjast betur