Síða 1 af 1

trekt a vatnskassa 3.0L Diesel Toy

Posted: 13.des 2011, 17:00
frá arni_86
Sælir kappar!

Runnerinn hja mèr hefur stundum verid ad hita sig thegar fjørid er sem mest.

Svo èg ætla pròfa setja trekt à vatnskassann.

Er einhver hèrna sem à trekt eda jafnvel gòdan v.kassa med trekt

Spurning hvort ad thad se sami kassi i 2.4d?eda allavegna sama viftuthvermàl og thà hægt ad føndra thetta saman?

Kvedja Àrni

Re: trekt a vatnskassa 3.0L Diesel Toy

Posted: 13.des 2011, 17:32
frá JonHrafn
Hugsa að það sé nú stærri kassi í 3.0, hann er allavega síðari, man ekki eftir að 2,4, kassi standi niður úr grindinni.

Er ekki einfaldast að fá bara nýja trekt í toyota í kópavogi.

Re: trekt a vatnskassa 3.0L Diesel Toy

Posted: 13.des 2011, 18:35
frá arni_86
JonHrafn wrote:Hugsa að það sé nú stærri kassi í 3.0, hann er allavega síðari, man ekki eftir að 2,4, kassi standi niður úr grindinni.

Er ekki einfaldast að fá bara nýja trekt í toyota í kópavogi.


jù èg bjalla i thà a morgun en èg er ekki vongòdur ad their eigi à lager. Thad à enginn neitt à lager lengur.

Èg er ad fara i ferd à fostudaginn svo ef thad veit einhver um svona trekt thà endilega làtid mig vita.

Re: trekt a vatnskassa 3.0L Diesel Toy

Posted: 13.des 2011, 21:36
frá Forsetinn
Hvað með Jamil??? www.bilapartar.is

Re: trekt a vatnskassa 3.0L Diesel Toy

Posted: 13.des 2011, 21:59
frá arni_86
Forsetinn wrote:Hvað með Jamil??? http://www.bilapartar.is


jù mèr var hugsad til hans lika