Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
JoiVidd
Innlegg: 242
Skráður: 23.okt 2010, 18:56
Fullt nafn: Jóhann Viðarsson

Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?

Postfrá JoiVidd » 13.des 2011, 13:52

Hvernig er það, er nýji grandinn á hásingu að framan?
Var að spá hvort það væri eitthvað mál að breita honum?
er búið að breyta einhverjum svona bíl? ef já, fyrir hversu strór dekk?
er einhver sem getur svarað mér?


Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08

Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?

Postfrá elfar94 » 13.des 2011, 18:36

nýi grandinn er með klafar að framan, ég held að þeir hjá bíljöfur hafi eitthvað hækkað nýu grandana, mæli með að tala við þá, þeir ættu allavena að vita hvort það sé mikið mál að breyta þeim
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?

Postfrá Kiddi » 13.des 2011, 18:52

Það hlýtur að mega breyta þessu eins og öðru, þó þetta sé komið á sjálfstæða fjöðrun að framan.
Aðallega spurning hversu erfitt er að koma hjólunum fyrir að framan, nú er framhurðin komin ansi nálægt þeim. Eins með styrkinn í framfjöðruninni, en það er til alls konar dót úti sem gæti leyst það. Ég gæti t.d. trúað að álliðhúsin myndu bogna heldur fljótt en það eru til lengri og sterkari liðhús, sem þá bæði síkka klafana niður og eru vonandi sterkari. Ef það er hægt að færa klafana niður og fram eins og í Toyota þá hlýtur þetta að vera framkvæmanlegt...


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?

Postfrá juddi » 13.des 2011, 21:38

Röra draslið
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


bogith
Innlegg: 41
Skráður: 22.mar 2011, 23:21
Fullt nafn: Bogi Theodor Ellertsson

Re: Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?

Postfrá bogith » 13.des 2011, 23:02

Þessi er nokkuð flottur
Viðhengi
2011WDGrandCherokeeLifted-1.jpg

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?

Postfrá HaffiTopp » 13.des 2011, 23:11

Þessi allra nýjasti er á klöfum að afan og framan og kemur jafnvel á loftpúðum líka svo best ég veit.
Kv. Haffi


H D McKinstry
Innlegg: 35
Skráður: 02.feb 2010, 01:37
Fullt nafn: Hörður Darri McKinstry

Re: Grand Cherokee (2005 - 20xx) Breyting?

Postfrá H D McKinstry » 13.des 2011, 23:41

Það er hægt að breyta þessu eins og öllu öðru.

Og það eru til ýmsar bolt-on lausnir eins og kaninn er svo hrifinn af. Það er t.d. einn hérna heima hækkaður með svona bolt-on kitti sem færir alla fjöðrun niður, nokkuð vel útfært meira að segja.

User avatar

Höfundur þráðar
JoiVidd
Innlegg: 242
Skráður: 23.okt 2010, 18:56
Fullt nafn: Jóhann Viðarsson

Re: Grand Cherokee (2005 - 20xx) Breyting?

Postfrá JoiVidd » 14.des 2011, 10:12

H D McKinstry wrote:Það er hægt að breyta þessu eins og öllu öðru.

Og það eru til ýmsar bolt-on lausnir eins og kaninn er svo hrifinn af. Það er t.d. einn hérna heima hækkaður með svona bolt-on kitti sem færir alla fjöðrun niður, nokkuð vel útfært meira að segja.

Svo hlítur að þurfa að færa þetta líka slatta framar að frama líka..
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08

Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?

Postfrá ivar » 14.des 2011, 12:33

Ég hef áhuga á að láta breyta svona bíl á 38, hugsanlega 44.
Stoppa alltaf og hika þar sem ég er hræddur við styrkinn í bílnum og hvaða hásingar færu vel saman með þessu og hvort hann yrði kjánalega hár ef hann yrði hásingavæddur.
Þá væri ég alltaf að hugsa um 5,7l bílinn.

Er ekki einhver ykkar cherokee snillinganna sem hefði áhuga á að ríða á vaðið? Amk skoða þetta og gera sér upp verðhugmynd :)


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?

Postfrá Dodge » 14.des 2011, 12:37

Helsti gallinn í þessum nýju mopar vögnum er að efri klafinn er lengst uppí rassgati og efri spindillinn þannig staðsettur að hann mundi standa inní mitt dekkið, allavega held ég að það sé þannig í cherokee eins og raminum.

Td. í raminum hjá mér þarf spacer undir framfelgurnar svo 35" dekkin rekist ekki í spindilinn.

En það hlítur að meiga redda þessu eins og öðru.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?

Postfrá -Hjalti- » 16.des 2011, 00:03

.
Síðast breytt af -Hjalti- þann 16.des 2011, 19:46, breytt 1 sinni samtals.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?

Postfrá -Hjalti- » 16.des 2011, 19:46

ivar wrote:Ég hef áhuga á að láta breyta svona bíl á 38, hugsanlega 44.
Stoppa alltaf og hika þar sem ég er hræddur við styrkinn í bílnum og hvaða hásingar færu vel saman með þessu og hvort hann yrði kjánalega hár ef hann yrði hásingavæddur.
Þá væri ég alltaf að hugsa um 5,7l bílinn.

Er ekki einhver ykkar cherokee snillinganna sem hefði áhuga á að ríða á vaðið? Amk skoða þetta og gera sér upp verðhugmynd :)


5.7 er bara prump miðavið 6.1 hemi.. ef það á að fara í það að smíða eitthvað tæki úr nýjum grand afhverju þá ekki að fara í sterkasta kramið. Og svo er verðmunurin ekki svo mikill á 05-06 5.7 og 6.1 bílunum

Ég vil sjá röraðan 44" SRT8 Grand

[youtube]9I-CroRQz3c[/youtube]
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?

Postfrá jeepson » 16.des 2011, 20:32

Hmm 44" grand með 6.1 hemi. Það gæti nú verið hellvíti skemtilegt leiktæki.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Gulli J
Innlegg: 168
Skráður: 22.mar 2010, 20:25
Fullt nafn: Guðlaugur Jónasson

Re: Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?

Postfrá Gulli J » 16.des 2011, 23:44

Er með 2005 grand 5,7L á 33" lift upp um 10cm af Kjartani í mosó, er sagt að ekkert vit sé í að reyna að koma 38 undir hann.
En geggjaður ferða og veiðibíll, er svo með 107 L aukatank undir honum og websto miðstöð og gott svefnpláss fyrir 2.
Kjartan er sérfræðingurinn í þessum bílum.
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2

Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur