Síða 1 af 1

Túrbína í Patrol

Posted: 08.des 2011, 20:32
frá jongunnar
Sælir félagar
hafa menn eitthvað verið að skipta um túrbínur í Patrolum mér finnst hún koma svo seint inn hjá mér og var þess vegna að spá í hvað er hægt að gera í málinu. Ég er með 2,8 vél
Hrólfur ég veit á ég helst að setja Big block Ford í hann

Re: Túrbína í Patrol

Posted: 08.des 2011, 21:44
frá Startarinn
Hvenar kemur hún inn?

Einn á Sauðárkróki sem er með 3,3 patrol setti Hiclone fyrir framan túrbínu, hann sagði að það munaði mest um hvað túrbínan kæmi fyrr inn, þó aflmunurinn væri kannski ekki mikill

Re: Túrbína í Patrol

Posted: 09.des 2011, 12:45
frá Kalli
Hringdu bara í Kidda Bergs á Selfossi S: 8924030

Re: Túrbína í Patrol

Posted: 14.des 2011, 23:02
frá arnarlogi15
HVaða árgerð af túrbínu ertu með? Ég held að túrbínurnar sem voru á 2,8 vélinunum sem komu fyrst hafi verið með minna afgashúsi þannig að hún kom fyrr inn heldur en þær á eftir. Mig minnir að það hafi verið þannig, veit samt ekki hvenær þeir breyttu þessu.

Re: Túrbína í Patrol

Posted: 15.des 2011, 11:41
frá Kalli
arnarlogi15 wrote:HVaða árgerð af túrbínu ertu með? Ég held að túrbínurnar sem voru á 2,8 vélinunum sem komu fyrst hafi verið með minna afgashúsi þannig að hún kom fyrr inn heldur en þær á eftir. Mig minnir að það hafi verið þannig, veit samt ekki hvenær þeir breyttu þessu.

Ég er með 91 árgerð og hún kemur inn ca 1900 snúninga en Kiddi Bergs á þrengra afgashús-horn þá kemur hún inn fyrr.

kv. Kalli