Síða 1 af 1

Felgubreikun

Posted: 07.apr 2010, 20:55
frá arni87
Veit ekki einhver hvað það kostar að breikka, valsa og smíða bedlock á White spok felgur??

Hvað hafa menn verið að breikka felgurnar mikið hjá sér??

Re: Felgubreikun

Posted: 08.apr 2010, 23:27
frá arni87
Felgurnar eru 15"x10"

Og ég mun líklegast setja 38" Super Svamper dekk á þær.

Re: Felgubreikun

Posted: 09.apr 2010, 00:00
frá geiri23
þetta gæti endað vel yfir 100kallinum eða ekki meira.... Prófaðu að heyra í þessum 6954697 hann á felgur handa þér á sanngjarnan pening

Re: Felgubreikun

Posted: 09.apr 2010, 00:10
frá arni87
Ég á felgurnar, vantar bara að breita þeim :D

Re: Felgubreikun

Posted: 09.apr 2010, 08:12
frá jeepcj7
Ég sá í fyrra að einhver talaði um ca. 90 kall fyrir Magglock.
En svo fann ég þetta frá gjjárn
Verðlisti 20 sept 2009
Verðin eru með vrðisaukaskatti og miðast við staðgreiðslu
Felgur
Fjórar Nýjar 16 tommu stál felgur í hvaða breidd sem er, gráar 173000
Fjórar Nýjar 15 tommu stál felgur í hvaða breidd sem er, gráar 166000
Breikkun á 4 stálfelgum í hvaða mál sem er með völsun á 8 köntum 88000
Völsun á 4 felgum (8 köntum) 36000
Völsun á 4 felgum öðru megin (4 kantar) 27000

Ef felgur sem á að valsa eru með soðnum könntum þarf að slípa
þá af. Að slípa af 8 kanta kostar. 8000
http://www.mmedia.is/gjjarn/Vals.html

Re: Felgubreikun

Posted: 09.apr 2010, 08:20
frá Léttfeti
Sæll,

er ekki málið að láta gjjárn valsa kantinn og breikka felgurnar í leiðinni, 88 þúsund.
Er einhver þörf fyrir bedlock á 38" Super Svamper, dugar ekki bara að láta valsa kantinn?

Re: Felgubreikun

Posted: 09.apr 2010, 08:38
frá dabbi
Sælir.

Ég get allavega mælt með gjjárn lét hann valsa fyrir mig 14" breiðar felgur sem á fór MTZ (sem hefur nú verið talið frekar laust á felgu)

Þau hafa tollað á síðan, en var bölvað basl að halda þeim á fyrir völsun,

Mjög vönduð vinnubrögð, og mjög samgjarn í verðum. (mig langaði geðveikt í beadlock á sínum tíma, en það hefði verið talsvert mikið dýrara)

Kosturinn er líka að það er hægt að Vasla bæði að innan og utan, (ég var að afflelga að innan líka) það hefði t.d. beadlock ekki lagað fyrir mig

svo er líka kosturinn að Völsun er 0g í viðbót í þyngd, beadlock eitthvað aðeins meira.

mbk
Dagbjartur