Síða 1 af 1

Land Cruiser 90

Posted: 04.des 2011, 17:37
frá Haffi_
Ég er með 38" breyttan land cruiser og var eitthvað að leika uppá nesjavallaleið, og tókst að festa bílinn og svo þegar hann var alveg að losna þá kom eitthvað brothljóð og miklir dynkir að framan þegar ég var að keyra uppúr skaflinum en svo keyrði ég alla leið í bæinn og það heyrðist ekkert meira hljóð, nema þegar ég var kominn í bæinn þá heyrðist svoldið í fullri beygju og ég skreið undir hann og fann brotna festingu fyrir ballanstöngina sem liggur beint yfir og ég skipti um hana en þetta hljóð kemur ennþá í beygjum, hefur eitthver lent í svipuðu ? (fann reyndar mikinn klaka undir vinstri öxlinum er búinn að hreinsa það en ekki búinn að prófa bílinn)

Re: Land Cruiser 90

Posted: 04.des 2011, 18:16
frá dabbi
Er ekki bara brotið hjá þér framdrifið? :( ég lennti í svipuðu fyrir 3 árum svo allt í einu stoppaði framdrifið og braut millikassan og skemmtilegheit, prófaðu að kíkja í olíuna í framdrifinu, það er ódyrara en að mölva millikassan líka

Re: Land Cruiser 90

Posted: 04.des 2011, 19:45
frá Haffi_
Ókei :( geri það og þakka þér fyrir svarið.