Check engine ljós í Trooper
Posted: 04.des 2011, 16:53
Í yfir ár hefur check engine ljósið öðru hvoru dúkkað upp hjá mér í 99 árg. af Trooper. Ljósið kemur ekki oft en þegar það kemur þá er ég að bæta við olíu t.d. á keyrslu upp brekkur eða eitthvað slíkt. Þegar ljósið birtist er eins og vélin svelti af annað hvort olíu eða lofti og verður hún aflminni. Með því að sleppa olíugjöfinni í örstutta stund hverfur ljósið og aflið kemur að nýju.
Fór með bílinn á IH verkstæði um daginn og fengu þeir hann til sín í þrígang án þess að finna út úr þessu, án árangurs. Skiptum um skynjara og eitthvað fleira.
Er einhver sem kannst við sambærilegt vandamál og kann ráð til lagfæringa?
Kv.
Birkir
Fór með bílinn á IH verkstæði um daginn og fengu þeir hann til sín í þrígang án þess að finna út úr þessu, án árangurs. Skiptum um skynjara og eitthvað fleira.
Er einhver sem kannst við sambærilegt vandamál og kann ráð til lagfæringa?
Kv.
Birkir