Nú er ég að fara að skifta um bremsur að aftan hjá mér.
Ég er búinn að fynna gamlar Subaru bremsudælur sem ég get fengið fyrir lítið.
Er hægt að fá einhverja varahluti í þetta, og hvar.
Hvaða subaru dælur eru heppilegastar í svona verkefni, þær verða að aftan og þurfa að vera með handbremsu.
Subaru Bremsur
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Subaru Bremsur
Subaru Leone(1800) 1985-1992 frambremsudælur. (handbremsan er að framan í súbbanum)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: Subaru Bremsur
Hvar eru menn að fá uppgerðarsett í þessar dælur og eru ekki fleyri með eithvað að segja um þetta.
Þetta er úr gömlum Subaru 1800 sem ég fæ.
Þetta er úr gömlum Subaru 1800 sem ég fæ.
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Subaru Bremsur
var að skoða ebay um dagin og þá fann ég viðgerðarsett í allskinsbremsudælur , hef meðal annars fengið svoleiðis í rússneskan fonrbíl sem ég á og hann var smíðaður 1965 þannig að þú ættir að finna í subaru sem er mun yngri bíll
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Subaru Bremsur
Ég fékk þéttihring og drullugúmísett í subaru 1800 dælurnar mínar í N1, það gæti svosem velverið að það hafi verið af einhverjum gömlum bilanaust lager og sé ekki lengur í pöntun, en svo gæti þetta líka verið sama upptektarsett og í einhverjum öðrum dælum. Bara hringja og spyrja, var ekkert mál hjá mér til á lager og kostaði kringum 3000 kallinn
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur