Góðan daginn. Er einhver sem selur tölvukubba í Toyota Landcruiser 100 disesl opinberlega á Íslandi. Oftast heyri ég af hinum og þessum í þessari og hinni búðinni sem geta "reddað" þessu.
Hvaða reynslu hafa menn af kubbunum og hvaða framleiðendur eru þetta og hvað gera þeir nákvæmlega. Þá sérstaklega er ég að vísa til eldri véla, non-common rail.
Tölvukubbur í LC100
-
- Innlegg: 104
- Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
- Fullt nafn: Hjörtur Dungal
Re: Tölvukubbur í LC100
Sælir,
Vélfang er með umboðið fyrir Steinbauer, bíllinn sem ég veit um sem er kominn með svona, varð miklu skemmtilegri í akstri eftir þetta.
Aukning uppá 41 hest og 70 metra
Toyota LandCruiser 100 4.2 TD <06/01 150 kW
Engine:
R6
Cylinder Capacity:
4164 ccm
Power enhancement
Original: 150 kW 204 PS 430 NM
Power enhancement: 180 kW 245 PS 500 NM
Product overview:
Part No.: 220035
Description: STT-LSDP-100045-400
Product Type: Power enhancement
Price: 798 € incl. 20 % VAT
Vélfang er með umboðið fyrir Steinbauer, bíllinn sem ég veit um sem er kominn með svona, varð miklu skemmtilegri í akstri eftir þetta.
Aukning uppá 41 hest og 70 metra
Toyota LandCruiser 100 4.2 TD <06/01 150 kW
Engine:
R6
Cylinder Capacity:
4164 ccm
Power enhancement
Original: 150 kW 204 PS 430 NM
Power enhancement: 180 kW 245 PS 500 NM
Product overview:
Part No.: 220035
Description: STT-LSDP-100045-400
Product Type: Power enhancement
Price: 798 € incl. 20 % VAT
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Tölvukubbur í LC100
Eru einhverjir með reynslusögur og hvað kubburinn gerir nákvæmlega fyrir vélina?
Re: Tölvukubbur í LC100
bjornod wrote:Eru einhverjir með reynslusögur og hvað kubburinn gerir nákvæmlega fyrir vélina?
Sæll Björn.
Pabbi minn er með svona í dísilkrúsernum hjá sér, Hann er ekkert smá sáttur með kubbinn og finnur rosalegan mun, eina sem ég hef út á að setja er að hann verður rosalega skarpur á bensíngjöfini.
Get komið með meiri upplýsingar um kubbin og hvað hann gerir á morgun ef þú vilt.
-
- Innlegg: 104
- Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
- Fullt nafn: Hjörtur Dungal
Re: Tölvukubbur í LC100
bjornod wrote:Eru einhverjir með reynslusögur og hvað kubburinn gerir nákvæmlega fyrir vélina?
Ég hef nú bara þennan eina bíl til viðmiðunar, en kubburinn er búinn að vera í honum í ca 4 ár og eins og ég sagði áður, varð bíllinn mikið skemmtilegri í akstri.
Bíllinn virkar allur mun léttari, þ.e. töluvert betra viðbragð og hann virðist eiga auðveldara með hestakerruna.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Tölvukubbur í LC100
Takk fyrir svörin. Þekkið þið e-ð hvort einn kubbur er betri en annar og hvað útsöluverð á Íslandi er?
-
- Innlegg: 104
- Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
- Fullt nafn: Hjörtur Dungal
Re: Tölvukubbur í LC100
bjornod wrote:Takk fyrir svörin. Þekkið þið e-ð hvort einn kubbur er betri en annar og hvað útsöluverð á Íslandi er?
sælir, því miður þá hef ég ekkert skoðað þetta síðan ég pantaði steinbauer kubbinn í téðan bíl og það var fyrir kreppu, þannig að ég get ekki gert mér í hugarlund hvað prísinn á svona kubb er í dag.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Tölvukubbur í LC100
Höfuðpaur og Sindri. Hvaða árgerðir á bílum eru þetta?
Annars er ég að komast að því að Steinbauer virðist vera aðal framleiðandinn í þessa bíla. Bæði Toyota á Selfossi og Vélfang bjóða uppá þá kubba. Verðið er í kringum 150.000 kr.
Annars er ég að komast að því að Steinbauer virðist vera aðal framleiðandinn í þessa bíla. Bæði Toyota á Selfossi og Vélfang bjóða uppá þá kubba. Verðið er í kringum 150.000 kr.
-
- Innlegg: 104
- Skráður: 15.nóv 2010, 16:56
- Fullt nafn: Hjörtur Dungal
Re: Tölvukubbur í LC100
bjornod wrote:Höfuðpaur og Sindri. Hvaða árgerðir á bílum eru þetta?
Annars er ég að komast að því að Steinbauer virðist vera aðal framleiðandinn í þessa bíla. Bæði Toyota á Selfossi og Vélfang bjóða uppá þá kubba. Verðið er í kringum 150.000 kr.
2001 og mig minnir að prísinn hafi verið í kringum 100 kallinn á þeim tíma, þannig að þetta er ekki búið að dobblast í verði eins og flest annað.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur